Þar sem ég er kominn heim af skjálfta þá vil ég bara segja svona hvað mér fannst um hann. Þetta er einn besti skjálfti sem ég hef farið á hingað til( fjórði minn ). Mjög gaman ég fór með vini mínum aðallega til að spila wc3 tft 2v2, en það endaði með að ég spilaði cs líka þar sem IC junior( clanið sem vinur minn er í ) vantaði láner. Ég spilaði með þeim og skemmti mér mjög.
Mig langar líka til að þakka IC mönnum fyrir frábæran skjálfta og gaman var að vera þarna með ykkur, aðalatriðið GG SKJÁLFTI! og þið sem eruð þarna enn bara hf
_______________________________________
Kveðja , NunSenCe aka MuFFiN–
____________________________