Skylda er að vera með <a href="http://static.hugi.is/games/hl/skjalfti.cfg“>skjalfti.cfg</a> á tölvunni sinni,alveg eins og á síðasta skjálfta. Ein breyting er þó, núna þurfa leikmenn að hlaða skjalfti.cfg sjálfir.
Hérna eru smá leiðbeiningar fyrir þá fattlausu, eða þá sem vissu þetta ekki.

<b>1.</b> Þegar að bæði lið eru komin með 5 menn inn, þá ákveðið þið með ykkur stað til að hittast á og takið screenshot, á screenshotinu á að vera Skortafla og 5 leikmenn úr hinu liðinu.

<b>2.</b>Eftir að allir hafa tekið screenshot byrjiði að taka upp demó, skrifið í console t.d : ”record drake_vs_sweet_nuke_CT“ , gott að eiga demóin vel merkt ef að það er beðið um þau af stjórnanda.

<b>3.</b> Allir búnir að taka screenshot og demó komin í gang hjá öllum, þá opniði console og skrifið ”exec skjalfti.cfg“ , þá kemur öll runan og lokar á allar ólöglegar skipanir, skjalfti.cfg tekur einnig screenshot af þessu öllu, svo að ef að þú átt ekki screenshottið einhverja hlutavegna .. tapar liðið þitt leiknum.

<b>4.</b> Skjalfti.cfg hleðst inn hjá öllum, tekur screenshot af klabbinu og þú ættir að segja sjálfkrafa ”Skjalfta keppnisconfig hladinn“

<b>5.</b> Allir orðnir legal og með demó í gangi, sá sem er með rcon startar leiknum. Hér er hægt að fá live on 3 script sem einfaldar ferlið töluvert -> <a href=”http://www.simnet.is/some0ne/lo3.cfg“>lo3.cfg</a> sett í gang með ”exec lo3.cfg“ í console, athugið að vera búin að setja inn rcon_password .. annars verðuru bannaður.

Vonandi kemur þetta í veg fyrir einhvað vesen um helgina.<br><br><font color=”white“>~~~~~~~~~~~~</font> <font color=”black“>Drake</font><font color=”white“>~~~~~~~~~~~</font>
<font color=”white“>~~~~~~~~~~~</font><a href=”http://www.sogamed.com/member.php?id=26338“><font color=”Maroon“>Some0ne</a></font><font color=”white“>~~~~~~~~~~~</font>
<font color=”white"> define the riddles of my mind .. nothing is really what it seems.</font