Jájá undanúrslit í tittinum verða fimmtudaginn 14.ágúst. Kortið að þessu sinni verður <b>de_dust2</b> og verður spilað með fyrirkomulaginu “maxrounds 15”.
Báðir leikirnir fara fram klukkan 21:00.
<b>GEGT1337</b> vs <b>Sweet</b>
<b>Asni</b> vs <b>tSt</b>
Liðin sem eru <b>lægra</b> seeduð byrja sem <b>counter-terrorist</b>(sweet og tst).
Þar sem ákveðinn maður.is er að fara til spánar þá er verið að reyna redda HLTV einsog stendur!:) En til stendur að hafa bæði hltv og scorebot á leikjunum báðum.<br><br>_____________