Samkvæmt þýskri leikjasíðu hefur ATI ,aðalbakjarl VALVe manna þrýst á þá að fá HL2 á sama tíma og nýja Radeon 9900 kortið. Ef satt, þá mun hl2 koma út 13.sept eða rúmum 17 dögum fyrr en áætlað var.



Fyrir þá sem hafa ekki fylgst með…

Amk þrjár stórar leikjasíður sögðu að hl2 seinkaði, staðfest af Vivendi Universal Games, móðurfyrirtæki Valve.

Auk þess hafa komið í ljós vefskeyti þar sem Gabe Newell, (pr guy hjá valve) Sagðist ekki hafa frétt af þessu fyrren hann var spurður um málið.

Seinna hafa margar síður stillt upp öðrum skilaboðum sem segja að engin seinkun verði.

Persónulega ætla ég að vona það besta en búa mig undir það versta… það og að bíða eftir því sem valve segir.

Heimildir:
<a href="http://www.totalhl2.com“>Totalhl2 (flýtingin)</a>
<a href=”http://www.homelanfed.com/index.php?id=16007“>And-seinkunar skilaboð</a><br><br><b>~<font color=”blue“>D</font><font color=”red“>v</font><font color=”blue">S</font> -CS
~[CP] <u><font color=“red”></font><font color=“green”>D</font><font color=“black”>e</font><font color=“green”>V</font><font color=“black”>iou</font><font color=“green”>S</font></u> -Bf1942
<a href=“mailto:birgir@hreimur.is”>~Sendu á mig rafpóst</a></b>

<b>Hamilton:</b>
<i>“Þú ert nú bra plebbi aldarinnar”</i> -1.Ágúst 2003