Eftir að MurK vinna Valor verður “reseedað” í bracketunum sem þýðir að hæsta seed sem vinnur leik lendir gegn lægsta seed sem vinnur leik og það sama gildir væntanlega í loser's bracket. Það sem þetta þýðir fyrir MurK sem eru með fremur slakt seed(#29) er að þeir eiga eftir að lenda gegn topp liði strax eftir að þeir vinna Valor. Það eru 4 leikir þar sem sigurvegarinn verður pottþétt með hærra seeding en MurK sem þýðir að MurK lenda ekki gegn 3D, SK, Team 9 eða zEx. En það eru allavega 6 leikir sem gætu endað með annaðhvort lægra eða hærra seed en MurK, leikirnir sem eru eftir þykir mér mjööög líklegir til að enda með því að lægra seed vinnur. Lítum aðeins á leikina sem gætu skipt miklu máli fyrir MurK..

D!E(#25)
vs
MFG(#40)
= Ekki hugmynd, hef samt heyrt um D!E en ekki MFG.

aRmy.ar(#21)
vs
SteelBreeze(#44)
= Held að SB taki þennan leik en hvort að aRmy frá Argentínu geti eitthvað veit ég ekki.

edL(#43)
vs
e2sports(#22)
= Aldrei heyrt um þessi lið.

e7(#27)
vs
HatClan(#38)
= e7 eru búnir að vera æfa sig mikið á CPL bootcampinu og ég held að það á eftir að borga sig.

Tazraz(#39)
vs
esT(#26)
= Mjööög líklega esT

Deadly Drive(#23)
vs
J1N(#42)
= J1N held ég nú, fá mjög slæmt seeding miðað við CAL-i frammistöðu.

Ef öll lægra seed lið vinna hærra seed lið lenda
MurK gegn Gamers-X.
Ef 1 hærra seed lið vinnur lægra seed lenda þeir gegn TEC.
Ef 2 hærra seed lið vinna lægra seed lenda þeir gegn TAU.
Ef 3 hærra seed lið vinna lægra seed lenda þeir gegn GBR.Titan
Ef 4 hærra seed lið vinna lægra seed lenda þeir gegn 4K.
Ef 5 hærra seed lið vinna lægra seed lenda þeir gegn mibr.
Ef 6 hærra seed lið vinna lægra seed lenda þeir gegn TSG.

Sjáum til =)





<br><br>MurK-Ravenkettle
[ð] Ravenkettle
Ravenkettle