Ef þú ert búinn að formatta/reinstalla oft þá er þetta eitthvað tengt vélbúnaðinum, hugsanlega vinnsluminninu.
Prófaðu fyrst að setja inn Service Pack 1 (ef þú ert með WinXP) eða Service Pack 3 (Win2000) og updatea hljóð, skjá og móðurborðsdrivera.
Einnig skaltu prófa að keyra <a href="
http://revenant.bunker.is/download/Xpector.zip“>þetta</a>forrit í ca klukkutíma (ath þetta forrit endar aldrei þannig að þú verður að smella á X til að stoppa). Ef það koma villur þá er þetta vinnsluminnið en ef það koma engar villur þá veit ég ekki hvað er að. <br><br>—————————-
Revenant
<a href=”
http://revenant.bunker.is">
http://revenant.bunker.is</a>
<a href=“mailto:revenant@1337.is”>revenant@1337.is</a