Hjá okkur í TVAL hafa orðið svo roslaega mikil forföll að við erum bara 4 af 14 sem geta mætt á mótið og þess vegna auglýsum við eftir 2 varamönnum sem geta og eru til í að mæta og spila með okkur á mótinu.
Þeir sem hafa áhuga endilega póstið smá línu með nicki og nafni og e-maili á tval@taeknival.is og við höfum síðan samband sem fyrst (vinsamlegast hafið orðið “Varamaður” eða eitthvað álíka í subjectinu þegar þið sendið til okkar)
Með fyrir fram þökkum.
Fyrir hönd TVAL [TVAL]InSanE.<BR