Ég hef ekki kvartað yfir öðrum spilurum áður og ætlaði mér ekki að gera það, en þegar þeir eru farnir að eyðileggja fyrir mér þá skemmtun sem ég krefst af þessum leik þá held ég að það sé kominn tími til að segja stop!
"[Lm-b]Vampire Hunter“ eins og hann vil kalla sig, er teamkiller í húð og hár. Ég beið með að kvarta yfir honum, en þegar ég er að spila og þessi einstaklingur kemur inn þá er það fyrsta sem hann gerir er að drepa liðsfélaga. Með þessu móti þá fara liðsfélagar að hefna sín. Ég reyndar gerði það ekki, í þeirri von að hann myndi hætta þessu en þá einblíndi hann á að drepa mig þangað til ég hefndi mín.
Þeir sem lesa þetta kannast allveg örugglega við þennan mann.
Ég er líka allveg viss um það að þeir sem eiga eftir að svara þessu bréfi eru einhverjir helvítis berservissar og segja eitthvað álíka óþroskað þessu: ”Farðu bara á annan server og hættu þessu væli". Ég er ekki að fara inn á annan server og láta undan þessum helvítis fíflalátum í þessum bjána sem er að drepa liðsfélaga.
GERIÐ BARA FUCKING TEAMKILLER SERVER!!!!!!!!!!!
ÆM ÁT!<BR