Ég var að velta þessu fyrir mér um daginn og ég hef hitt þá marga svindlara um ævina og ég HATA þá
ætti það ekki að vera mögulegt fyrir Simnet og Isnet að koma upp eitthverjum serverum sem að
detecta script svindlara og svoleiðis og kicka þeim bara útaf um leið og þeir setja svindlið í gang?