ég nenni ekki að lesa í gegnum þessa endalausu þræði hérna þannig ég ætla bara spurja hreint út, hvað er bannað og hvað má.
Mér skillst að reglurnar verði eins og á skjálfta en hvernig voru þær reglur?
Ég og monkey lenntum í að það var farið í gegnum t0lvurnar okkar og þar var meðal annars sett út á að annar okkar var með zoomsensitivity. Okkur var sagt að það væri BANNAÐ að hafa þessa skipun í configinum, nú jæja þa er bara bull, svo var sett útá það að annar okkar var með þetta stillt þannig að ef einhver segir eithvað þá er textinn lengur uppi. HVAÐ ER AÐ ÞVÍ, MAÐUR ER EKKI ALLTAF AÐ LESA ÞAÐ SEM AÐRIR ERU AÐ SEGJA ÞEGAR MAÐUR ER AÐ SPILA. Svo eitt enn, hvað er script? Er lítill einfaldur alias script? t.d ef ég er með bindaðann takka sem lætur mig fara í walk mode(þarf ekki að halda inni) og svo sama takka til að fara úr walk mode er þetta script er þetta leyfilegt?
ég er ekki með svona takka því marr er skíthræddur hvað þið setjið útá þegar maður mætir á þessi mót.

<BR