Veit ekki hvort þetta á nokkuð heima hér en þeir sem hafa áhuga geta kíkt á http://www17.tomshardware.com/graphic/20030311/index.html og séð að nýja GeForce FX 5200 Ultra kortið er ekkert betra en gamla GeForce 4 Ti. Maður þarf að fara í GeForce FX 5600 Ultra til að fá kort sem er eitthvað betra á sumum sviðum en GeForce 4 Ti (ekki öllum - ‘framerate’ er t.d. verra).

Hafið þið einhverja reynslu af þessu?