Ég hef tekið þá ákvörðun að í stað þess að bauka við þetta sjálfur, að biðja ykkur um að senda mér (hér á huga) nöfn þeirra borða sem þið haldið að eigi rétt á að vera í map-circle. 1)Raðað verður eftir fjölda atkvæða (flest stig í fyrst sæti). 2)Þar sem jafnt verður á stigum verður raðaða eftir stafrófi.
Það er í raun bara út föstudagurinn sem ég gef mönnum tækifæri á að senda inn, því að á föstudagskvöld er hugmyndin um að birta hvað borðum verður keppt á. Enda má ekki vera um styttri tíma að ræða, fyrir þá sem vilja skipuleggja sig eitthvað.
Á http://www.islandia.is/dod verða allar þær upplýsingar sem liðin þurfa á að halda. Ég hef bara birt 1.viku, en ef smellt er á “Áætlun” er hægt að sjá hverning þessu er raðað niður á næstu vikur. Númer liðs er samkvæmt innskráningu og lið númer átta er ekki til, svo ef spilað er við þá, er setið hjá. Vil ég þakka Necro-Bleik fyrir fyrir aðgang að því forriti.
Önnur uppsetning á síðunni á að skýra sig nokkuð sjálf en aðsjálfsögu er hægt að senda fyrirspurn um hitt og þetta varðandi keppnina á umsjónarmenn.
Serverar verða svo birtir rétt fyrir keppni.

gl & hf

Kv
[-M.K.K-] URDead