Það fer nottlega allt eftir því hvernig móðurborð þú ert með, hvernig tegund af örgjörva það styður. (amd,pentium…)
Ég bendi þér á að fara á www.vaktin.is - Gott að bera saman mismunandi verð á mismunandi örgjörvum. Getur td verslað þér Pentium 4 2,8ghz eða AMD 3000xp.
Ég mæli með að þú kaupir annaðhvort AMD xp eða Pentium. Ekki celeron örgjörva or some.
Annars er ég með AMD2000xp sem kostar um eða undir 10þús og er að fá “næstum” steddý 100fps. Þarft ekkert að fara hátt yfir 20þúsund kallinn til að fá steddý 100 fps!!!!<br><br>_____________