Func_door_rotating
Þú býrð til tvo kassa. Fyrsti kassinn er hurðinn þú hefur hvaða texture sem er á hurðinni gerir hana bara flotta.
Næsti kassi sem þú býrð til má bara vera úr texturinu “origin”
Þessa tvö kassa þarftu að binda saman í eitt entity sem er func_door_rotating. Hurðinn kemur til með að snúast um þennan origin kassa. Þannig að ef þú setur origin kassann á endan á hurðinni þá opnast hún eins og venjulegar hurðir. En ef þú myndir setja origin kassan í miðjuna á hurðinni þá myndi hún snúast um miðjuna á sér.
Origin kassinn varður svo ósýnilegur þegar þú ert búinn að compila mappið, þannig ekki hafa áhyggjur af því að hann sjáist.
Þú þarft ekki að breyta neinum stillingum í func_door_rotating ef þú ert bara að gera venjulega hurð því default stillingar eru þær að hurðinn snúist um Z ásinn og fari 90 gráður í báðar áttir, haldist opin í 4 sec og lipið er 0.
Þú getir að sjálfsögðu breitt þessum stillingum ef um “óvenjulega” hurð er að ræða.
Vonandi hjálpar þetta þér eitthvað.
[.Hate.]Nazgûl
<BR