Sælir.

Ég er ný búinn kominn heim af skjálfta og búinn að tengja tölvuna og langar að þakka fyrir góðan skjálfta. Hinsvegar var höbbinn á borðinu mínu bilaður eða eitthvað og byrjaði allt að lagga í miðjum leik, var t.d. með fast 1500 í ping og 600 ms en annars gékk þetta fínt nema þegar það var SAH vs MurK þegar allir nema st0rmur voru með 1500 í ping og hann var bara að leika sé að drepa alla og ná í flöggin :)

En án efa voru báðir leikinir hjá SAH vs Abeo ótrúlega spennandi og skemmtilegir. Fyrra mappið var Anzio og tóku Abeo okkur með 100 stigum ef ég er að fara með það rétt með gamla scorsysteminu (þegar annars þegar kappað er fær liðið 50 stig). Anzio leikurinn var einn spennanasti leikur sem ég hef spilað, þegar SAH voru sem Allies í fyrra hlutanum og voru um sirka 5 min eftir þegar staðan var 226 - 70 sirka og naðum við að cappa cappa einu sinni þá var staðan sirka 228-124. svo þegar 1:20 var eftir sirka náðum við að cappa þegar það voru sirka 30-35 sec eftir naðum við á seinustu secundu að komast yfir með einu stigi í 230-229. :) Ég skalf af spenningu. Magnaðaðar 5 mínutur :D
En svo kom Abeo menn á óvart og náðu að vinna seinni hlutan 221-116, og þess vil geta að sterkasta map Abeo er einmitt Anzio, ekkert skritið að Abeo hafi unnið þennan leik :)

Og svo í úrslitaleiknum voru SAH og Abeo sem lenntu þar í hörkubaráttu og var spilað mappið Merderet. Fyrri hlutinn, hmm hann var spennandi :) eingin cöpp áttu sér stað en endaði sá hluti 30-28 fyrir Abeo þeir sem Allias. Abeo áttu þennan hluta að mestu, voru oftast með brú og annað flaggið okkar, en við náðum að halda vörninni alltaf uppi.
Seinni hlutinn var dauðaspenna. Mikið var campað og gífurleg spenna alveg fram að 5.min voru eftir náðum SAH menn að cappa. Mikið álag var komið á Abeo mönnum þar og þurftu þeir nauðsynlega að cappa okkur til að geta jafnað. En var vörnin hjá SAH sterk að Abeo náðu ekki að cappa þrátt fyrir ótrúlega góðan sniperinn Drulla sem endaði með 44 frög í fyrri og um 30 frög í seinni. En svo náðum við að cappa aftur þegar var um 3 min eftir og þar með insygluðum við sigurinn okkar.

Ég þakka Abeo fyrir frábæra leiki, mjög skemmtilegir og spennandi auðvitiað :) og einnig þakka ég MurK fyrir að taka þátt og skemmta sér og margir af þeim í MurK sem voru að installa reteilið í fyrsta sinn :) og líka DivX leikurinn sem endaði hvorki minna né 1003-30 fyrir SAH :D

Frábær DOD skjálfti, samt vantaði meiri þátttöku í DOD keppnina og mætti bæta laggið ;)

gg :)<br><br>__________________
<i>DoD : <a href="http://www.lanparty.is/sah">-SAH-</a> HuXeN</i>
<u><i>CS : vPire:- Felix</i></u