Það hafa alltaf staðið yfir umræður um ágæti iFrags.com síðunnar. Margir eru að kenna þessari síðu um að hún sé að skemma CS. Þetta er eitthvað sem ég hef aldrei skilið. Það hljóta að vera þessi “bjánar” sem hugsa ekki um neitt annað en iFrags sem eru að skemma leikinn. Ef menn hafa ekki meiri þroska en þetta að þeir þurfa að spila eftir iFrags þá hlýtur það að vera þeirra mál. En ef menn vilja losna við iFrags þá er það hægt með einu símtali. En það þýðir að ef hún verður tekin niður þá mun hún aldrei vera sett upp aftur. Er það eitthvað sem þið viljið ?

[.Hate.]AnyKey
<BR