Notkun:
- console:
<b>match_config *lið 1* *lid 2*</b> - til að stilla leikinn.
<b>match_stop</b> - til að stoppa leikinn
- messagemode:
<b>ready</b> - einn maður úr báðum skal skrifa þetta þegar liðið hans er tilbúið, þegar bæði liðin hafa gert þetta mun leikurinn hefjast
<b>notready</b> - ef einhver úr liðinu hefur sagt <b>ready</b> án þess að liðið sé það í rauninni, skal þetta notað.
Virkni:
- leikurinn er stilltur með <b>match_config</b> og stoppaður með <b>match_stop</b>
- í byrjun beggja leikhluta þurfa bæði lið að hafa sagt <b>ready</b> í messagemode, annars mun leikurinn ekki hefjast
- serverinn sér sjálfur um að láta fólk taka demo þannig óþarfi er að taka demo sjálfur.
-
Endilega póstið svo hingað, sem reply á þennan póst, reynslu ykkar af servernum. Allar ábendingar eru vel þegnar, og ef fólk vill upplifa góðan Skjálfta, þá er þetta ekkert til að spilla því.<br><br>[.<a href="http://www.1337.is/">GEGT1337</a>.]<a href=“mailto:gaulzi@1337.is”>gaulzi</a>
- <a href="http://www.hugi.is/“>Hugi.is</a> / <a href=”http://www.hugi.is/hl/">Half-Life</a> admin
hver er þessi vefstjòri og hvað í andskotanum varðar hann um mína undirskrift?