Gegnum Menu:
Opnaðu Counter-Strike (ekki með ASE/HLSW)
Farðu í “Play cs” og síðan í “Customize”, síðan áttu að gera breytt nafninu þar í “Player Name” boxinu.
Gegnum Console:
Ýttu á console takkann ( fyrir neðan ESC og við hliðina á “1” )
Skrifaðu <b>name nafnið-sem-þú-villt-hafa</b> og ýttu á enter (þarft að bíða þangað til þú spawnar aftur ef þú ert dauður)
Ef console kemur ekki (hylur ekki hálfan skjáinn) þá skaltu vera viss umm að <b>-console</b> sé í commandlínunni (Hægrismellir á Counter-Strike shortcutið og velur properties. Þar ætti að vera á þessa veru: C:\\Leikir\\Half-Life\\hl.exe -console -game cstrike )
Opnaðu síðan config.cfg (er í Half-Life\\cstrike möppunni) með notepad og vertu viss um að þetta sé í skránni (ef svo er ekki bættu því þá við neðst):
<b>bind “`” “toggleconsole”
console “1.0”</b>
<br><br>—————————-
Adios // Revenant
<a href="
http://revenant.bunker.is">
http://revenant.bunker.is</a