Já góðan daginn..
Mér var sagt að beina þessu til þín Revenant :Þ.
Málið er það að ég formattaði í fyrradag og setti Win Xp Pro upp og einnig Service Pack 1.
Svo set ég upp cs aftur og svona, ts 2..
Svo þegar ég fer inná ts serverinn þá virkar allt vel, get talað við fólkið og það talað við mig..
Svo kemur það sem er að:
Þegar ég fer í cs í gegnum HLSW þá heyrist í þeim á ts eins og þeir hafi verið að sjúga helíum, þ.e.a.s soundið ruglast eitthvað upp..
Þetta er ekki bara bundið við HLSW, er búinna að prófa að fara bara með ip inní play online.
Ef að ég hætti bara í leiknum (quit í console)
þá fæ ég einhvern bláann skjá í svona eins og hálfa sekúndu og talvan rs sér..
Ég er búinn að setja bæði cs og ts aftur upp.
Enþá bilað..
Er eitthvað sem einhverjum dettur í hug, eða verð ég bara að spila án þess að nota ts? :/
<br><br>RL: <font color=“red”>Steinar</font>
CS: <font color=“black”>|</font><font color=“red”>e</font><font color=“green”>CC</font><font color=“red”>o</font><font color=“black”>|</font><font color=“red”>D</font><font color=“green”>r</font><font color=“red”>A</font><font color=“green”>g</font><font color=“red”>O</font><font color=“green”>n</font><font color=“red”>*</font>
IRC: <font color=“red”>e</font>^<font color=“green”>SteinaR</font>
<b>Glenn Ford skrifaði:</b><br><hr><i>Ef þeir reyna að reka á eftir mér segi ég alltaf: „Ég hef aðeins einn annan hraða og hann er hægari.“ </i><br><h