Sælt veri fólkið.
Þannig vill til að ég var að enda scrim og ég varð nú bara frekar “sjokkeruð” eins og maður segjir :/ Soldið löng saga:
Við vorum að scrimma á móti ónefndu clani og allt í einu fraus ég. Ok.. daddara.. ég ýti á console takkann minn og retry'a.
Um leið og ég connectast aftur þá kemur einn gaur úr hinu liðinu og segjir: “Bara verið að retry'a?” og ég svara “Retry'a.. í scrimmi? Nei, ég fraus nú bara”. Þá svarar hinn ákveðni einstaklingur: “Jeje”.
Well, ég ákvað nú bara að pirra mig ekkert á þessu.
Svo förum við í terr og mér gekk nú ekkert sérlega vel og er með score 2-9 eða e-h þannig. Þá kemur annar einstaklingur úr þessu clani og segjir “Jæja Piola, förum við að sjá annað retry?” og ég svara nú bara “?”.. voða pent og fínt.
Svo kemur sami gaur og segjir í næsta roundi: “Piola, ownaru?”
Meina, ok.. mér gekk frekar illa með lélegt score og tók þessu bara sem móðgun svo að liðsfélagi minn svarar fyrir mína hönd “*nick* þegiðu.”. Svona þar sem ég var orðin pirruð og fín í TS og það bitnaði á þeim.
Þá fara þeir að segja að VIÐ höfum verið með dónaskap..
Og nú spyr ég ykkur, er þetta eðlileg hegðun ? Á maður að sætta sig við að það sé til fólk þarna út sem að já, kann bara ekki að vera kurteist..
Fleim afþakkað :)<br><br><font color=“#FF0000”>::</font>[)<a href="http://cosanostra.aknet.net">CosaNostrA</a>(]Piola<font color=“#FF0000”>::</font>[)<a href="mailto:ingunn@akranes.com">E-mail</a>(]<font color=“#FF0000”>::</font>[)<a href="http://cosanostra.aknet.net">Homepage</a>(]<font color=“#FF0000”>::</font