Núna ætla ég að koma með smá umsögn um public á Íslandi.
Ok fyrir það fyrsta. Seigjum ef að ég sprayja með ak-47 á óvin og drep hann ekki, þá eru 90% líkur á því að einhver seigi við mig Hahaha djössins noob!. Ok kanski er ég noob. Enn er þá ekki betra að hvetja mig áfram og reyna að kenan mér á byssuna eða seigja kmr eða bara sleppa því að seigja eitthvað yfir höfuð. Ef að það kemur fyrir að það er sagt kemur þá er það bara við vel þekkta spilara eða rcon/admin á cs serverum eða huga.is. Númer 2, Það eru <b>Alltaf</b> allir að seigja: “Það er ekki team-play á public.” Ok kanski er það rétt miðað við ísland. Enn ef að þú ferð á til dæmis Breskan server þá ef að þú seigir til dæmis í radio: “Need Backup!” Þá eru 70% líkur á því að það komi einhver að hjálpa þér. Ef að þetta er sagt á íslandi er bara sagt: “Gaur hættu að abusea radio-ið.” Counter-Strike er team-play leikur. Það virðist sem að allir hafi gleymt því. Enn af hverju þurfa íslendingar alltaf að vera að rífa kjaft líka á public? Er það svona ofboðslega cool að rífa kjaft eða bara stælar? Af hverju getur fólk ekki bara verið venjulegt? Sagt kemur eða bara ekki sagt neitt alltaf þarf að vera að rífa kjaft. Hvernig væri það ef að allir cs spilarar myndi prufa að spila modið Sven co-op þar eru allir saman í liði á móti tölvunni og þurfa að hjálpast að til að ná að vinna levelið/mappið/kortið. Mín skoðun er þessi: Íslensku cs spilara. Þroskisti, Komiði í cs aftur þegar að þið eruð búnir að læra að haga ykkur. Núna hugsiði samt öruglega. Hvað þykist þessi gaur vita hann hefur öruglega verið með kjaft á public og svoleiðis. Það er rétt ég hef gert það. Enn er að reyna að venja mig af því.