Eins og flestir vita þá rúmar Blast serverinn 32 manns en Simnet serverinn 16… þetta hefur gert mig mjög graman stundum því að Simnet serverinn er oft fullur, og enginn á hinum serverunum.
Fólk nennir ekki að vera inná Blast þar sem teamkill er á því það er mjög pirrandi að vera teamkillaður þótt það hafi verið gert óvart… svo að ég var að pæla hvort það væri hægt að láta Simnet serverinn rúma svona 20-32 eða að hægt væri að taka tk af Blast

Yrði það hægt?
Snoother