Ég vil byrja á því að þakka góð svör við spurningum mínum en ég hef allaveganna eina enn. Þannig er mál með vexti að stundum fæ ég þessi villuboð upp: valve/jos.wad og þá frýs allt eða stundum næ ég að slökkva á því, er einhver hérna sem getur hjálpa mér með þetta. Takk fyrir. JobbiD