Það fer stundum í mig að geta ekki lesið korka um önnur mod heldur en CS DOD og TFC. Ég hef verið að vellta því fyrir mér kvort það væri ekki sniðugt að búa til einn korkaflokk í viðbót sem myndi heita “önnur mod” og myndi vera korkavefur fyrir minna spiluð mod, ný mod og svo framveigis….