En nú þarf ég hjálp ykkar, hvaða MOD fynnst ykkur skemmtilegt og hvað er svona skemmtilegt við það? Hvað lætur ykkur spila það daglega? Hjá mér, þá finnst mér Svencoop mjög skemmtilegt því það er mikið team-work í því.
En ef þið hafið einhverjar MOD hugmyndir þá endilega látið mig vita. Vinur minn kom upp með þessa hugmynd: Medieval War, þar eru 2 teams og 2 commanders(kalla það commander svo að þið skiljið).
Gæti t.d. haft Archer, Builder & Axe classes. Builder gæti höggvið tré, höggvið grjót etc og þá græðir teamið resources til að búa til hluti, eins og betri vopn, turrets (svona turret sem skýtur örvum niður).. o.fl. Svo var ég að hugsa um gameplay, reyna að ná yfir þorpum etc. En þetta er bara dæmi um MOD hugmynd.
Endilega látið mig vita um einhverjar góðar MOD hugmyndir.
Takk!
(Ef þessi grein kemst ekki inn, endilega láttu það sem kork undir hjálp í HL)
Kv, wolfy.