FORMAT C:<br><br>—–
Í upphafi skapaði Guð himin og jörð. En jörðin var þá auð og tóm, og myrkur grúfði yfir djúpinu og Guðs andi sveif yfir vötnunum. Þá sagði Guð: Verði ljós! og það varð ljós. Og Guð sá, að ljósið var gott; og Guð greindi ljósið frá myrkrinu. Og Guð kallaði ljósið dag, en myrkrið kallaði hann nótt. Og það varð kveld og það varð morgunn, - hinn fyrsti dagur.
—–
[MorTiFerA]einarGUD
<a href="
http://www.mortifera.tk“>Heimasíðan -(samt ekki tilbúin)</a>
<a href=”mailto:einar_thor@hotmail.com">email</a>
—–