Lesa reglurnar á caleague.com
Það stendur allt þar.
Þetta er á forsíðu Counter-Strike Open:
Apr 2, 03 - 10:53 AM
Rules for CAL
This is a simple message for all CAL-Open teams. Please make sure that you take the time to click on the Rules link off the site before coming to #CAL-Support with your question. The rest of this post if you open up the link will outline some frequently asked questions and concerns.
Þegar þú skráir þig inn, ýtírðu á “Schedule”
Þar stendur að leikurinn sé í dag :l
Og ef það stendur: “hitt liðið - þitt lið” þá eruð þið heimaliðið :F “The other team visits the home team”
Í reglunum stendur að þú verður að vera búinn að hafa samband við andstæðinginn 2 daga fyrir daginn í dag.
Í reglunum stendur líka að þú verðir að keppa fyrir 23:00 minnir mig. Það munar 6 klst á okkur og EST, þannig að deadline er kl. 05:00 miðvikudagsmorgun. Leikurinn ætti samt í seinasta lagi að byrja kl 19:30 (01:30 okkar tíma)
Í reglunum stendur líka að þú megir nota eigin server.
En ef þú átt ekki server, þá geturðu fengið server frá CAL með því að fara á #cal-support á irc.gamesnet.net (þú ert vonandi sjálfur kominn með channel á gamesnet fyrir clanið). Þú verður að biðja um server í seinasta lagi 1 klst fyrir leikinn.
Ef liðið þitt er ekki heimalið, þá þarftu ekki að hafa áhyggjur af server.
Það er bara einn leikur. Og mappið er de_cpl_fire :F
<a href="
http://www.caleague.com/?page=rules&div=cso#2.10“>RTFM</a>
Og muna að tala við andstæðinginn! þú finnur irc rásina þeirra ef þú smellir á nafn þeirra í ”schedule" section.<br><br>[)CosaNostrA(]SarcastiK
<a href="
http://cosanostra.aknet.net">cosanostra.aknet.net</a>
IRCNet: #cosanostra
GamesNET: #cosanostra.ice