<b>Reglur í ÍCSN</b>
<B>Breyting á modelum</B>
<br>
Ég var að spá í smá undantekningu á reglum deildarinnar og fá að nota öðruvísi model, þ.e. græn og rauð model vegna sjóngalla er kallast litblinda. Ef þið viljið læknisvottorð þá getiði fengið það. Ég hef verið að prófa þettta undanfarið og auðveldar þetta mér til muna. Blindur fær jú að breyta modelum ekki satt? Þessi model eru ekkert svindl eða neitt slíkt heldur bara einlit en ekki marglit og virkar litblinda þannig að ef að margir litir blandast saman (camo) þá verða kallarnir stundum dökkrauðir eða dökkbrúnir. Smá ráð til þeirra sem keppa á móti mér: notið Camo búninginn hjá terrorist og skin1 hjá ct því þá verð ég alveg ruglaður :)
Linkur: www4.gvsu.edu/~leahym/ColorBlindness.html
Sparti í von um góðar viðtökur
<BR