það er skrifað eitthvað um +alias skipun í greininni trix og ábendingar. Ég kann bara basics í console skipunum þannig að eg veit ekki hvað ég á að gera.

þetta var skrifað og mig langar að gera þetta:

Aliasar fara í autoexec.cfg sem er í cstrike foldernum þínum. (Getur búið til t.d. með því að fara í counter-strike og skrifa /writecfg autoexec i console :))


+Aliasar

Uppáhalds Aliasarnir mínir, en þeir virka þannig að þú býrð til +alias (kem að því seinna) og bindar svo við takka. Svo þegar þú ýtir á takkann á keyrist skipunin og helst þannig þangað til að takkanu er sleppt: ShowScores, flest allar hreyfingar etc. etc.

Eftirlætið mitt er þó þessi.
alias +slot2 “slot2”
alias -slot2 “slot1”
bind q “+slot2”

það sem þessi alias gerir er að hann skiptir frá hvaða vopni sem þú heldur á (grensu, bombu, primari eða knife) og setur yfir á skammbyssu, svo um leið og þú sleppir takkanum (í mínu tilfelli Q, þá ferðu yfir á aðalbyssu (hver sem hún kann nú að vera)

(tekið úr trix&ábendingar)

getur einhver sagt mér hvernig á að gera þetta nákvæmlega