gefðu okkur fleiri upplýsingar um tölvuna þína næst.
ekki pósta kvörtun á cs-korkinn, það borgar sig aldrei.
ástæðan fyrir því að þú fékkst ekkert svar hér er að það vissi einfaldlega enginn hvað var/er að hjá þér.
þess vegna ráðlegg ég þér að prófa eftirfarandi, og býst við að þú sért með windows XP:
update-aðu windows með windows update <a href="
http://windowsupdate.microsoft.com">
http://windowsupdate.microsoft.com</a>
critical og recomended updates
downloadaðu DirectX 9.0 <a href="
http://static.hugi.is/essentials/windows/directx/dx90_redist.exe">
http://static.hugi.is/essentials/windows/directx/dx90_redist.exe</a>
downloadaðu WHQL driver frá nVidia <a href="
http://static.hugi.is/essentials/windows/drivers/nvidia/win2kXP/40.72/40.72_winxp_WHQL.exe">
http://static.hugi.is/essentials/windows/drivers/nvidia/win2kXP/40.72/40.72_winxp_WHQL.exe</a>
uninstallaðu gömlu driverana áður en þú setur inn þessa.
(hægrismellir á “My Computer”, velur “properties”, velur “Harware”, velur “Device Manager”, tvísmellir á “Display adapters”, tvísmellir á “NVIDIA GeForce4 MX 440”, velur “Driver”, smellir á “Uninstall”, endurræsir tölvuna, setur upp nýju driverana)
ekki 41.09, þeir eru böggaðir og ekki WHQL
prófaðu að reinstalla cs. keyra csv15full.exe yfir uppsetninguna sem þú ert með núna. (ekki uninstall og ekki gleyma að gera backup af config og/eða buyscript osvfr)
prófaðu að gera þetta í þessari röð og komdu aftur ef það leysir ekki vandamálið.<br><br>[)CosaNostrA(]SarcastiK
<a href="
http://cosanostra.aknet.net">cosanostra.aknet.net</a>
IRCNet: #cosanostra
GamesNet: #cosanostra.ice