Ok, það eru næstum allir sem ég þekki veikir eftir þennnan skjalfta, hvað var svona öðruvísi við þennan skjalfta? Margir smitberar? Alltof mikill kuldi? Eða sitt lítið af hvoru tveggja?

Eg sjálfur er feitt veikur og get varla hreyft mig fyrir veikindum…