Ég var að installa win2k hjá mér en sá svo að það eru tóm vandræði með TNT2 Ultra í win2k. Ég er að fá (venjulega) 40-50 í fps en þegar ég lendi í combat þá fer ég niður í 8-12 fps. Ég hef prófað alla drivera sem mér datt í hug og fann. Er þetta skjákort/win2k conflict eða hef ég sett allt upp vitlaust. Ef þetta er conflict þá vil ég selja einhverjum kortið, tilboð óskast. (Kostar nýtt á <a href=www.tb.is>www.tb.is</a> 22.500 kr.) Ég ætla þá að fá mér Creative Geforce Annihilator2 Ultra m/ 64Mb DDRAM, fyrsta kortið sem nær 1.000.000.000 pixels/sec. Úje. Anyway, endilega hjálpa eða kaupa. =]
dArkpAcT<BR