Húhí..
Hérna er mín spá fyrir umferðina þann 6.mars 2003:
<b>MurK</b> vs <b>ice</b>
————————-
Úff, þessi leikur verður bomba góðir hálsar, algjör b o b a, huh? k.. en allaveganna, ég held samt að MurKvélin taki ice, samt ekki létt, en að þeir vinni þá á endanum. Þar sem MurK eru eitursterkir í nuke, ég get ekki spáð um tölur, en ég spái MurK sigri.
MurK <b>></b> ice
<b>Legion</b> vs <b>Drake</b>
————————-
Ég tel að þessi leikur verði leikur umferðarinnar. Why? vegna þess að þarna mætast tvö jöfnustu liðin. Ég get engann veginn spáð til um þetta. Ég held að þetta fari í jafntefli, og svo í framlengingu sem ég get ekki spáð til um.
<b>War Monkey's</b> vs <b>Adios</b>
————————-
War Monkey's hafa komið verulega á óvart á þessu seasoni, tóku no frekar easy. Ég held að Adios verði engin hindrun fyrir wM, en samt mun þetta vera smá tense leikur á köflum, en wM ber þó sigur úr bítum.
War Monkey's <b>></b> Adios
<b>IFF</b> vs <b>New Order</b>
————————-
Hmm, IFF eru með stimpil á sér að vera vel strattaðir, þolinmóðir og með gott teamplay. En New Order býr yfir kröftugum spilurum eins og cruzty, Gerbil, Diluted, og fleiri og fleiri. Þannig að ég held að New Order taki þetta.
New Order <b>></b> IFF
Takk fyrir mig, en mapp umferðarinnar er: <b>de_nuke</b>.<br><br>———————
<b>Synergy ~ Fixer
[gRiD]Fixer
Fortress.CS admin
Hugi.is/hl admin</b>
———————