Jæja.. ég var að fikta í skjánum mínum gær, og stillti skjáinn minn á einu hætra Hz en má, semsagt 75 er hæðsta en ég stillti á 85. Það leið ekki löngu þegar byrtist uppá skjáinn minn "Attention out of range, minnir að það hafi verið H: 75 hz og síðan V: 85 hz. Síðan er það bara á skjánum sama hvort ég restarti eða hvað sem er.
Þegar ég kveiki á vélinni kemur loading windows og ég sé það allt, en þegar ég er að komast á deskop þá kemur þetta upp.´
Ég er búinn að starta henni upp í save mode og reyna það en ekkert virkar. Á ég ekki að fara með tölvuna þar sem betri skjár er til staðar og setja aftur í normal hz.
Ég er með HP skjá og gf2 mx skjákort, XP stýrikerfi.
Öll svör vel þegin!
Með kveðju