Sorry, mig fannst bara að ég yrði að gera nýjan póst fyrir þetta svo flestir sæju, mmmkay ?
Dæmið er þannig, að flestir litblindir sjá ekki munin á sumum litarblæjum. T.d Sé ég alveg greinilega muninn á grænum og rauðum, en í tilfellum þar sem þessi rauði er eitthvað voða funky, dökkur og blandaður af fleiri litum - og þessi græni álíka, blandaður með dökku og eitthvað þannig, þá sér maður kannski ekki munin. ATH! þeir renna ekki saman í eitt, en samt á marr erfitt að sjá munin. Svona er flest litblinda, ég sé ekki muninn á sumum rauðumónum og grænum, bláumtónum og fjólubláumtónum og voðalítið grænumtónum og brúnumtónum. En samt gengur mér alveg ágætlega í CS. Ég er nánasta alltaf hæstur á serverum (get ekki talað um clanmatch, langt síðan ég var í klani) og er t.d að rústa á flestum serverum núna þótt að hægri hendin mín sé í gypsi.
LIFI LITBLINDIR !
-Cecc
<br><br>———–
Á ég að æla á þig ?
———–
-Tími fyrir áhugamál um klassíkina :P