jamms ég hef stundum gripið í strcraft. Var með ágætis record fyrir nokkrum árum, er að rifja upp gamla tíma svona endrum og eins :)
Málið er hinsvegar með þetta clantagg. Upp hafa sprottið mikil mál um clön sem heita sama nafni en eru í mismunandi leikjum. Ég meina hefur quake menningin ekki haldið því statt og stöðugt fram (þegar upp hafa komið þannig mál) að þeirra clantagg og einnig nick gangi yfir allt þegar þeir hafi komið fyrstir með clantagg/nick ?? Nú veit ég ekki um þetta og er þessvegna að spyrja. Svo einnig til að halda frið á þessu litla landi að menn hugsi sig tvisvar um þegar upp koma svona atvik.
Hins vegar hef ég ekki verið vitni að svona atvikum þannig að ég veit sem minnst um þetta. Greinilega er virðing gagnvart þeim klönum sem bera nafnið fyrir í öðrum leikjum EÐA að þessi mál eru leyst friðsamlega þeirra á milli.
Málið er hins vegar augljóst, ég nota [.Hate.]-nickið þegar ég spila Starcraft þannig að ef einhver vandamál verða vegna þessa er hægt að benda á hvernig málin standa gagnvart clantagginu. Það sama á við flesta online leiki (fyrir utan diablo 2). Firearms, frontline forcess ofl. ofl. hef ég (og fleiri) notað [.Hate.] taggið þegar spilað er.
[.HATE.]Dreitill - the purified one<BR