Nei, en ef að þú yrðir bannaður á HLACS server úti í útlöndum þá myndir þú sömuleiðis vera bannaður á íslenskum HLACS serverum. Tökum sem dæmi; þú spilar match gegn einhverjum guttum úti í US, og þeir tapa. Sá sem er með admin réttindi á HLACS monitoraða servernum þeirra er tapsár og af því að þú varst besti maðurinn í leiknum þá ákvað hann að þessi [.Hate.]AnyKey sé bara svindlari og skellir þér inn í HLACS database-ið. Þegar þú reynir síðan að fara inn á næsta HLACS monitoraða server, þá er WonID númerið þitt þar og þú skráður sem svindlari :) Kannski er ég bara paranoid, en ég hef verið að fylgjast vel með þessari svindl umræður úti í US upp á síðkastið og það kæmi mér ekkert á óvart ef að margir góðir spilarar sem eru ekki að svindla myndu lenda í þessu database-i.
[.Hate.]Memnoch
<BR