þú sérð skipanirnar í Hlampmenu.cfg, hlampmenu2.cfg og hlampmenu3.cfg sem þú átt að vera búinn að setja í cstrike folderinn þinn. Þessir file-ar eru í textmenu skránni í hlamp. settu þær í cs skránna ef þú ert ekki búinn að því.
Svo þarftu að skrá inn í config.cfg file-inn þinn. Þú gerir:
bind “i” “root_do; root_opt1; main_opt1”
ef þú ætlar að láta winamp fara í “play” en:
bind “o” “root_do; root_opt1; main_opt2”
ef þú vilt láta winamp fara í “pause”
allar skipanirnar sérðu semsagt í hlamp configure file-unum