Hvað er xDSL ???
Margir vita ekki hver munurinn er á HDSL, SDSL, ADSL MSDSL og RADSL… Hérna er smá info um þessa staðla:
<b>HDSL</b> (High Bit Rate DSL):
Tvö pör víra/fjórir vírar - Symmentric flutningur - T1 (~1.5Mbits) og E1 (~2Mbits)
<b>SDSL</b> (Symmetric DSL):
Eitt par víra - Symmentric flutningur - Margar gerðir flutningshraða allt T1 / E1
<b>MSDSL</b> (Multirate DSL):
Eitt par víra - Átta mismunandi flutningshraðar
<b>ADSL</b> (Asymmetric DSL):
Eitt par víra - Asymmetric flutningur - Flutningshraði frá 1.5Mbps/64Kbps til 6Mbps/640kbps með POTS
<b>RADSL</b> (Rate Adaptive DSL):
Eitt par víra - Styður bæði asymmetric og symmetric flutninga - Adaptive flutningshraði frá 1Mbit til 12Mbit downstream og frá 128Kbps til 1Mbit upstream með POTS.
Vonandi hjálpar þetta einhverjum.. Sendiði mér annars línu!
Kv,
Prizna
<BR