Hefur einhver lent í veseni með CS? Ég hef lent í böggi með alla þessa leiki. Ég lendi í því að þegar ég er í einhverjum af þessum leikjum, þá allt í einu, sama hvenær, hendir tölvan mér út úr leiknum (Inní Windows). Enginn ERROR komið eða neitt. Bara sisona. Ef einhver hefur lent í þessu sama og fundið eitthvað út úr því, eða veit kannski eitthvað um svona endilega svarið. Hér er allavega eins og tölvan mín er

466 cel.
Diamond Viper II 32MB
SoundBlaster Live Value
Win98 SE
128 MB vinnsluminni

Þarf ég að segja meira, þetta er svona aðaldraslið á henni.
Please! ég er að verð geðveikur á þessu, hendir mér út stundum eftir nokkurra mínútna jafnvel sekúndna spil.