Hvað er FPS og hvernig sé ég það í CS?
FPS stendur fyrir frames per second eða rammar á sekúndu. FPS er því í raun mælikvarði á það hversu oft leikurinn refresher sig á hverri sekúndu. Fyrir þá sem halda að FPS skipti engu þá þýðir hærra FPS = Smoothari leikur og betri hittni.
Til að hjá fps-ið í CS þá einfaldlega skrifaru cl_showfps 1 í console og/eða net_graph 3.
Note: FPS í CS getur bara farið upp í 100fps en til að maxxa það ( 71 fps er default ) þá þarf bara að skrifa fps_max 100 í console.
þetta er á huga, undir spurningar og svör prófaðu að kíkja á það.
zerohour