Jæja, þá er 2.umferð TCS að hefjast í kvöld, í kvöld verður leikið í de_train.

<a href="http://thursinn.hugi.is">Heimasíða TCS</a>.

[DON] vs [TVAL]
——
TVAL hafa mátt þola margt erfitt gegnum tíðina, og held ég að þetta verði til þess að setja punktinn yfir i-ið. DON töpuðu í seinunstu umferð gegn Zero5, og hef ég heyrt að það sé pingmun að kenna. En ég veit ekkert um það. Ég segi að DON taki TVAL frekar létt.

<b>Staða</b>: 19-5 <b>[DON]</b>

[]UN[] vs Legion >
——
Legion búa yfir feiknarsterku liði undir stjórn sPiKe og félaga. Ég held að Legion verði í engu vandræði með lið UN, þó svo að UN geti telft fram ágætu aliði.

<b>Staða</b>: 21-3 <b>Legion ></b>

ice ~ vs -^nsp-
——
Leikur kvöldsins án efa, bæði lið með feiknarsterkt lið. Bæði liðin verða á lani að ég held í kvöld, og má búast við skemmtilegum múvum frá báðum clönum. Ég held að þetta fari fyrst í jafntefli, og að -^nsp- grípi sigurinn í framlengingunni með æsispennandi úrslitaroundi þar sem Romeo spreyjar 2 í haus með konnasprayi ;)

<b>Staða</b>: 12-12 -> 4-2 <b>-^nsp-</b>

[.LSD.] vs diG'
——
Þetta verður ekki ýkja spennandi leikur. diG búa yfir feiknarsterku liði, og held ég að þeir taki þetta nánast flawless. GEGT1337 fóru illa með LSD í seinustu umferð, og eru diG góðir í train, og tel ég að þeir taki þetta á 2 roundum.

<b>Staða</b>: 22-2 <b>diG'</b>

[.GEGT1337.] vs MurK-
——
Hehe, þetta verður skemmtilegur leikur, gaulzi með scout að murka MurKara í hausinn með scout. En annars, þá held ég að GEGT1337 verði ekki beint nein hindrun fyrir MurK, og að MurK taki þá nokkuð létt, en aldrei að vita hvað GEGT1337 gera ^^.

<b>Staða</b>: 18-6 <b>MurK-</b>

[VON] vs Drake|
——
VON tóku ágætt lið org í seinustu umferð frekar sannfærandi, en ég held að VON verði engin hindrun fyrir Drake í þessari umferð, þrátt fyrir mikil meiðsli Dreikara ;)

<b>Staða</b>: 16-8 <b>Drake |</b>

[GGRN] vs org
——
Well, GGRN geta telft fram rosasterku liði, og munu TuDDi og félagar kreista fram sigur í smá spennandi leik tveggja jafnra liða. Og að þetta endi með úrslitaroundi þegar HUGO mundar wappann og pikkar 3 út í haus ;)))))

<b>Staða</b>: 13-11 <b>[GGRN]</b>

Exile | vs [-GB-]
——
Úff, þarna eru 2 clön sem ég er ekkert rosalega fróður um. En eitt veit ég að Exile taka GB, held ég frekar auðveldlega.

<b>Staða</b>: 17-5 <b>Exile |</b>

Adios ~ vs nK
——
Hmm, já Adios taka þetta 24-0 …… þar sem nK er hætt ;)

<b>Staða</b>: Forfeit duh ;)

SpEaRs * vs [3Gz]
——
3Gz taka þetta frekar auðveldlega, þar sem ég veit nú ekkert sérlega mikið um Spears.

<b>Staða</b>: 15-9 <b>[3Gz]</b>

[.IFF.] vs DPz *
——
IFF búa yfir sterku liði, með góðan awp mann, að nafni C4rl1t0, og tel ég að þeir taki þetta. Þó að DPz búi yfir nokkrum sterkum búálfum, sbr. Salas og co.

<b>Staða</b>: 18-6 <b>[.IFF.]</b>

wM' vs [-=NeF=-]
——
Ég vissi að NeF væri ekki með sterkan hóp núna, en ég vissi ekki að þeir væru í svona vondri stöðu fyrr en Mr tóku þá frekar easy. Ég held að wM verði ég ENGUM vandræðum með vængbrotið lið NeF. V1rTuAL, zt3rn0x & 3xt0n munu hamra þetta ;)

<b>Staða</b>: 19-5 <b>wM'</b>

[.evil.] vs cK'
——
evil töpuðu fyrir wM í seinustu umferð, enda wM með ágætt lið. Ég held samt að wM taki cK frekar easy, og öruggt. Hatred með monsterkill hægri vinstri.

<b>Staða</b>: 16-8 <b>[.evil.]</b>

SOI vs Mr|
——
Kom mér á óvart að Mr skyldu vinna NeF í prodigy. En SOI taka þetta frekar örugglega, með haffeh í fremstu víglínu.

<b>Staða</b>: 19-5 <b>SOI</b>


Fleim afþakkað, og gl hf í kvöld. Play fair ;)<br><br><b><font color=“blue”>———————</font></b>
<b><font color=“red”>»</font></b> <a href="http://www.servorur.is/syn“>Synergy</a> <font color=”red“>~</font> <a href=”mailto:fixer@1337.is“>Fixer</a>
<b><font color=”red“>»</font></b> <font color=”red">[</font><a href="http://grid.ari.is">gRiD</a><font color="red">]</font><a href=“mailto:fixer@1337.is”>Fixer</a>
<b><font color=“blue”>———————</font></