Komon stráka! admin gerðið pínu lítil mistök sem hann leiðrétti strax eftir 5 mínutur.
þetta bitnaði jafnt á báðum liðum og rematch er engin lausn. Ef annað liðið sér ekki fram á að geta ekki spilað framlenginguna þá á það að láta vita ÁÐUR en það spilar framlengingun.
Ég er alveg 100% viss um að ef þið hefðuð beðið um að fá að spila framlenginguna seinna þá hefðu þið fengið það.
Ef þið fengjuð rematch þá væri verið að svifta hinu liðinu öllum réttindum á þeim forsendum að það er admin í því liði. Þetta væri ekki einusinni í umræðu ef admin væri ekki í hinu claninu.
Allt annað rugl um að hver sagði hvað við hvern sem ég hef lesið hérna skiptir engu máli.
“Ef þú mætir í próf og stendur þig illa þá færð ekki að taka sjúkrapróf á þeim forsendum að þú hafir verið veikur þegar þó tókst prófið”
Smá leiðbeiningar til að hindra frekari vandmál:
Þessi vandmál eiga alltaf eftir að koma upp þegar verið er að keppa í deildum og það sem skiptir öllu máli er að liðin taki rétt á málunum, öll óánægja og reglu ágreningur á að fara beint til admina og ræða við þá PRÍVAT (send e-mail á adminana ekki rífast á einhveri public rás) ef þið svo getið ekki sætt ykkur við þá útkomu þá getið þið komið með þetta hér á korkinn.
Ef ágrengur eða vandamál kemur upp fyrir match þá ræðið það FYRIR matchið.
Ef ágrengur eða vandamál kemur upp í matchi þá ræðið það EFTIR matchið.