Ég er að hugsa um að fá mér internettengingu heim sem er nú alltaf í gangi til þess að geta spila CS annarsstaðar en í vinnunni :) Well þið eruð nú greinilega orðnir þaulvanir þessu og mig langar við hvað á ég að kaupa mér. Ég er ekki að tala um að ég hafi efni á eitthverjum 100mb link eða eitthvað bara eitthvað sem er gott að spila með og kostar lítið. Minnst 256kb linkur og þarf að kosta sem allra allra minnst.
Ok ég sá að það eru allir orðnir bilaðir á ADSL svo ég held að ég sleppi því nú bara. Örbylgjan humm einn sagði að pingið hjá honum væri um 200ms OMG það er ekki hægt að spila á því. Hvað á ég að gera, á ég að bíða eftir eitthverju betra eða…….. ?????
[-ESF-]ReconSpy
p.s. Ég hef verið að spila á 56kb modemi og það er nú í lagi en það kostar svo mikið að vera alltaf á netinu á modemi.