Þetta byrjaði þannig að ég ætlaði að koma athugunarsemdum á framfarir sem ég hefði fengið, og ég vildi fá álit annara líka á gzero servernum og simnet. ég setti út þetta…
Sælir.
Ég sukka algjörlega í heimasíðugerð þannig ég hef þetta bara svonna einfallt :)
Ég er að gera smá könnun hér um Simnet DoD og Gzero
Ég hef orðið mjög mikið var við að menn voru alltaf að væla um að fá aftur
gamla simnet serverinn, svo loksins gaf zlave ykkur aftur tækifæri en samt notið þið hann ekki.
Er það einhvað sem Gzero serverinn hefur fram yfir Simnet, þá þarf bara að koma því á framfarir og
segja hvað það er sem þarf að breyta.
Ég vill byðja DoD spilara að endilega gefa sér smá tíma og skrifa niður og senda mér E-mail um:
Hvaða server er betri s.s. Gzero eða Simnet DoD ( að ykkar mati )
Hvaða gallar eru á servernum og hvernig þið viljið hafa það o.s.f.
Senda endilega E-mail á hjortur87@simnet.is
Ég ætlaði að gera þetta á huga, en það eru ekki nógu margir active þar ofl.
Spam á E-mailum varðar bann ;Þ
Persónulega finnst mér Simnet betri vegna þess að það er ekkert Friendly fire
og betra ping, og hann er ekki alltof stór, en reyndar mætti hækka hann í 20manna.
32 manna FF server í dod gengur ekki finnst mér því sum möpp eru svo lítil, svo kemur
auðvitað fyrir að marr teamkillar… óvart þá verða sumir svo fúlir að þeir gera kill á mann,
sem getur farið frekar nett í taugarnar á manni.
Takk fyrir.
Stuttu síðar fékk ég E-mail frá honum [Gzero]Arafat sem var svonna..
Alltaf fyndið að sjá þega fólk heldur að Ground Zero sé í samkeppni við símann sem er nátturulega fáranlegt þar sem þessi server er ætlaður fyrir kúnna Ground Zero og ástæðan afhverju hann er uppi er útafþví að dod er mjög mikið spilað innan Ground Zero. So það er ekkiert furðulegt við' að sjá þann server alltaf fullan þegar það eru 7-12 manns að spila frá staðnum kvöld eftir kvöld. Síðan langar mig að benda þér á að blast fór upp því fólk vildi 32 manna server og er bjánalegt að vera í stríði með FF off!
Það var símnet sem dissaði dod heiminn með að taka dod af daskrá þótt þessi server hafi verið mikið notað'ur so ég skil ekki afhveju þú ert með væl og diss gagnvart blast þegar Ground Zero er eina companið sem hefur supportað þetta mod! Ég ætti kannski að taka blast bara niður til að sýna ykkur að ég er ekki í samkeppni við símann! Því ég fæ ekkert nema væl og cessinn frá fólki sem er ekki hér á staðnum að spila og væri kúnnar ground zero meira en til að ég tæki þennan server af netinnu og hafa hann lan server eins og hann átti að vera í byrjun en þar sem síminn tók sinn server niður þá leyfðum við honum að vera uppi svo fólk gæti spilað dod. Ég skal gera þér feittan greiða vinur og taka bara þennan server offline í einhvern tíma þá þarftu ekki að vera með þessa stupid könnun þína.
kv
[GZero]Arafat
.. ég sé ekki hvar ég minntist á samkeppni eða gaf það í skyn. Hér útúr þurru er komið að ég sé að segja að það sé einhver samkeppni á milli þessara servera, ég bað menn um að segja mér hver er betri ( þá sér maður nokkurn veginn hvað menn vilja ) og hvort það væri hægt að betur og bæta þann server. En jæja, ég lét þetta ekkert á mig fá víst þetta var bara hans skoðun… en nei… hann fer að segja ÖLLUM þetta og gerir þennan póst og fer að blaðra hans misskilningi útum allt.
Ég rakst á topic @ #abeo.is
http://frontpage.simnet.is/pallsi/
Ég hló mikið á að sjá þessa síðu og á ég bágt með að trúa að fólk haldi VIRKILEGA að Ground Zero sé í samkeppni við símann internet. LOL!!
Ég vill bara leiðrétta þennan miskilning og láta fólk vita að þetta er alrangt og eru okkar leikjaserverar hugsðir útfrá hvað fólk er að spila hér á Ground Zero. þar sem dod hefur slegið feitt í gegn hér innan staðarins og hefur Ground Zero fætt heila hrúgu af dod spilurum og má þá taka inní myndina að hér eiga 3 dod clön heimili GZero, God og crap. Ástæðan fyrir því að okkar server er vel sóttur er útaf því að það eru 7-12 manns að spila frá Ground Zero á hverju kvöldi og auðvita vill fólk spila þar sem minnsta pingið er.
Fólk þarf að fata að þessi server átti ALDREI að vera online hann var hugsaður sem lan server fyrir kúnna Ground Zero og var þessi server á leiðini sem lan server rétt áður en símnet tók sinn niður.
En þar sem þeir tóku sinn niður ákvöðum við að hafa blast uppi þar sem enginn annar dod server var til staðar.
Ég get léttilega notað þessa vél í fleiri hluti og hefur mér alltaf fundist þessi vel waste of space að keyra eingöngu einn dod server þar sem þessi vél er utbúinn allra nýasta hardware-i + 2gb í minni (uff bf1942 server would rock on that babe! :).
So ef fólk er að kveljast svona ROSALEGA á að hafa þennan greyi server uppi þá get ég auðveldlega auðveldað þeim lífið og tekið hann niður!
Ég hef bara ekki séð ástæðu til þess þar sem hann er eilíft fullur. So ég væri til í að heyra hvað fólki finnst í staðinn fyrir að sjá svona stupid kannanir, diss og væl hér og þar.
setja +lan 1 á blast ?
kv
Hér fékk ég nóg… þegar hann er að segja “heyjj… setja bara +lan 1 á blast ?” og hvernig kemur það út fyrir mig… já MJÖG ILLA, eins og ég sé að reyna að skemma fyrir dod spilurum þegar þetta var upphaflega gert til þess að bæta serverana, eða a.m.k. reyna það.
Ég veit ekki hva meira ég ætti að koma með fram, en ég vill ekki fara að gera þetta að stóru máli og gerði þetta svo ég verði enn með hreinan skjöld :> og svo að menn litu ekki á mig sem einhver Gzero “óvin” sem vill leggja serverana þeirra niður.
Ég hinsvegar sagði eftirá að mér findist þetta örlítil samkeppni, en auðvitað myndi gerast það sama fyrir gzero og það sem gerðist fyrir simnet á sínum tíma, að ef enginn notar serverinn þeirra, þá er alveg eins gott að taka þá niður.
En ég er hættur hér… vona að þetta hafi leiðrétt einhverja misskilninga..
og [Gzero] Arafat… FUCK YOU
neinei :DD Þetta var bara eðlilegur misskilningur sem getur komið fyrir alla held ég
Peace man!
Kv.
Ryan
Ryan