narby (AKA Barney) höfundur snillda eins og Aztec, Inferno og (hóst) vertigo hefur nýlega lagt lokahönd á sitt nýjasta borð, de_airstrip sem kemur út meðfylgjandi CS1.6

Í borðinu er notuð ný tækni fyrir gegnsæ textures (ekki gler) til þess t.d að skapa raunverulegri plöntur o.f.l .. þessi tækni verður einnig tekin í notkun í CS1.6. narby segir borðið ekki flókið í spilun og layoutið ætti að reynast mönnum auðvelt að læra. Hann fékk til liðs við sig tvívíddarlistamanninn (2d artist) Iikka Keranan sem vinnur hjá Valve.

Þess til viðbótar eyddi narby minni tíma í layout og gat einbeitt sér að smáatriðum og hafði til þess virkilega góða textura…

Ég get vel “séð” fyrir mér að þetta borð komist inní map rotation og verði máské jafn vinsæl og sum borða hans

Myndir getið þið nálgast á link hér að neðan
(einhver segja mér hvernig á að linka almennilega ;)

Myndir & Heimildir: http://csnation.counter-strike.net/articles.php/111/

<br><br>~[.IC.]Kokain