Refresh Rate
Fyrir svona tveimur mánuðum keyrði ég refresh rate fix ( RefreshForce) á tölvunni minni. Það virkaði fínt þangað til að undanfarið þá hefur tölvan verið að breyta yfir í “default monitor” driver fyrir skjáinn og þá lækkar refresh rate-ið. Ég prófaði að setja driver fyrir skjáinn minn upp og þá lagaðist það, í einn dag. Síðan fór tölvan aftur yfir á “default monitor” driver. Lausn óskast ;)