setur upp HLTV server eins og vemjulega.
getur keyrt serverinn á sömu vél og þú ert að spila á (þarft ekki að setja hann á aðra t<b>ö</b>lvu.
í HLTV console glugganum getur þú skrifað: record blabla
till þess að taka upp. en ég mæli með skipuninni: autorecord 1
Mjög sniðug skipun. Hún byrjar strax að taka upp, hættir rétt fyrir map change og tekur aftur upp þegar næsta map byrjar.
HLTV sér um að skýra demo skrárnar.
Þú þarft semsagt ekki að tengjast HLTV servernum með CS/client.
HLTV tekur líka upp allt sem er að gerast. Þeas, þegar þú horfir svo á HLTV demo, geturu notað auto-spectator (default), eða stjórnað hvaða player-view þú villt sjá.
HLTV tekur ekki heldur upp í einhverri sérstakri upplausn.
Þetta er ekki nákvæmlega sama kerfið og þegar þú tekur upp sem spectator (record blabla).<br><br>[)CosaNostrA(]SarcastiK
<a href="
http://cosanostra.aknet.net“>cosanostra.aknet.net</a>
”<i>You should do something useful, with a noble purpose or somesuch. Like travelling around the third world and doing nothing but spending money you don't have on booze you can't hold.</i>" -Hempmeiste