Mín aðalfortvitni gagnvart þessu er sú…. HVERNIG SKILGREINA þeir erlenda trafik frá innlendri. Þetta er frekar erfit að geta gert það með 100% árangri. Og notkun fyrir 7daga sem 483mb er roslega notkun. Ég sjálfur vinn hjá netfyrirtæki og þar er umferð monitoruð en ekki gjaldfærð eins og er. Algeng notkun yfir mánuðinn er 850mb og það er ÖLL UMFERÐ. Einstaka notendur fara langt yfir þetta og aðrir er talsvert fyrir neðan.
Það sem ég vil fá að vita hvernig Landsíminn þykist geta mælt þessa notkun og skilgreint hana með 100% árangri ganvart notendum sínum,,, eða eru þeir bara áætla hve míkil hluti heildarnotkunar sé erlend???<BR