Ok, hvað er eiginlega málið með íslensk clön í dag? Það virðist vera alveg fullt af clönum sem eru til í að scrimma, en mörg vilja bara scrimma Aztec, Dust og Dust2…..og ég beini þessu til ykkar. Það eru fullt af öðrum möppum í CS (Storm, clan1_mill, clan2_fire, chateue, prodigy, train, cbble, inferno) ég gleymdi örugglega einhverjum en þessi möpp eru líka spiluð og er jafnvel keppt í þeim bæði á skjálfta og erlendis.

“OMG nennum ekki að spila eitthvað leet map” eða “Erum ekki með mappið” eða “Einn okkar hefur aldrei spilað það” þetta eru setningar sem maður er að heyra aftur og aftur, hvernig væri bara að taka sig á og LÆRA önnur möpp heldur en þau sem eru á þessari blessaðri MANIU ??? prófa líka að fara á static.hugi.is og DL bara möppunum ???

Hvernig haldið þið virkilega að ykkur eigi eftir að ganga á næsta skjálfta ef þið hafið aldrei spilað Storm eða einhver af þessum [sic]“1337” möppum. Þá held ég að þið gætuð alveg eins setið heima, 5 saman á TS og spilað bara á maniunni.

Já….og Gleðileg Jól ;)

<br><br>[.<a href="http://www.claniff.tk">IFF</a>.]<a href=“mailto:alien8@mindset.is”>Alien8</a>
#claniff on Ircnet & Gamesnet
Alien8